top of page
Writer's pictureSig

Hlaupaæfing 6: Tempó


Fyrirvari: Ráðfærðu þig alltaf við lækni eða sjúkraþjálfara áður en þú byrjar að æfa. Hlustaðu á líkamann þinn meðan á æfingum stendur, og hættu strax ef þú finnur fyrir óþægindum eða sársauka.


Hlaupaplanið samanstendur af 8 mismunandi æfingum. Hlaupaæfingarnar skiptast í "sprett æfing" og "tempó æfing" þar sem sprettæfing keyrir upp púlsinn og eru teknir á tíma og tempó æfing er ætluð að ná X vegalengs. Kynntu þér meira um hlaupaplanið hér. 

Hér ætlar þú að halda sambærilegu tempó-i allan tímann, markmiðið er að stoppa ekkert. Reyndu að anda inn um nef og út um munn allan tímann. Náðu 5-6km. Endaðu í teygjum. Skráðu endilega tímann og vegalengd í comment.

Ef þú tekur þessa æfingu á hlaupabretti skaltu hafa í huga að vera með smá upphækkun, t.d. 0,5-1,5.

Upphitun

1x í gegn:

Æfing dagsins

  1. 5-6 km hlaup á svipuðum hraða allan tímann án þess að stoppa

Teygjuæfing

Bættu við frekari teygjum ef þér finnst þurfa.


Láttu mig vita í comment hvernig þér fannst þessi æfing og skráðu endilega vegalengdina/tímann í comment svo þú vitir það þegar þú endurtekur æfinguna. Endilega deildu henni með öðrum svo hún geti nýst fleirum.

Comments


bottom of page